31. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, fimmtudaginn 13. desember 2012 kl. 19:08


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 19:08
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:08
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 19:08
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 19:08
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 19:08
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 19:08

ÓN og RM voru fjarverandi og VBj var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 416. mál - rannsóknarnefndir Kl. 19:08
Á fund nefndarinnar kom Þórhallur Vilhjálmsson, aðallögfræðingur Alþingis. Ræddi hann málið við nefndarmenn og svaraði spurningum þeirra. Lagt var til að ÁI yrði framsögumaður málsins í stað SII. Var það samþykkt.

2) Önnur mál. Kl. 19:29
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 19:30