30. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herb. Skála, þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 19:00


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 19:00
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 19:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 19:00
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 19:00
Róbert Marshall (RM), kl. 19:00
Skúli Helgason (SkH) fyrir SII, kl. 19:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 19:00

MT var fjarverandi.


Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 19:00
Frestað.


2) 215. mál - upplýsingalög Kl. 19:00
Framsögumaður, RM lagði fram drög að nefndaráliti um málið.
Samþykkt að afgreiða málið frá nefndinni.

Meiri hluti; VBj, ÁI, RM frsm., LGeir, SkH og MT sem hafði óskað eftir að vera með á áliti sbr. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

Minni hluti; BÁ og ÓN skila áliti.
VigH skilar líklega ekki áliti.

3) Önnur mál. Kl. 19:20
Fleira var ekki gert.Fundi slitið kl. 19:22