34. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi þinghúsi, miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 13:00


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 13:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 13:00
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ) fyrir VBj, kl. 13:00
Róbert Marshall (RM), kl. 13:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir ÓN, kl. 13:00
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 13:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 13:00

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 13:00
Frestað.


2) 416. mál - rannsóknarnefndir Kl. 13:02
Framsögumaður ÁI, dreifði drögum að framhaldsnefndaráliti og kynnti málið. Nefndin fjallaði um það.

Samþykkt að afgreiða frá nefndinni.
Meiri hluti, ÁI, ÓÞ, LGeir, SII, MT.



3) Önnur mál. Kl. 13:28
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 13:30