41. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 18. janúar 2013 kl. 15:00


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 15:00
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 15:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 15:00
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 15:00
Róbert Marshall (RM), kl. 15:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 15:00
Þór Saari (ÞSa) fyrir MT, kl. 15:00

SII var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 15:00
Frestað.


2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 15:01
Formaður fór yfir hugmyndir að vinnuáætlun og nefndin fjallaði um þær hugmyndir þá gerði hún nefndinni grein fyrir tillögum að breytingum meiri hlutans á frumvarpinu.




3) Önnur mál. Kl. 15:49
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 15:50