63. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, miðvikudaginn 13. mars 2013 kl. 13:00


Mættir:

Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir SII, kl. 13:00
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 13:00
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 13:10
Róbert Marshall (RM), kl. 13:00
Siv Friðleifsdóttir (SF) fyrir VigH, kl. 13:07

VBj og LGeir voru fjarverandi.


Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 13:00
Fundargerðir 55. - 61. samþykktar.


2) 641. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 13:05
Nefndin fjallaði um málið.



3) 642. mál - heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Kl. 13:14
Nefndin fjallaði um málið samhliða 2. máli á dagskrá.


4) Önnur mál. Kl. 13:14
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 13:15