61. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 29. júní 2015 kl. 09:40


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:40
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:40
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:40
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:40
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:40
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 09:40
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:40

Karl Garðarsson boðaði forföll. Helgi Hjörvar og Sigríður Á. Andersen voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:40
Fundargerð 60. fundar samþykkt.

2) Rannsókn kjörbréfs. Kl. 09:42
Á fundinum var rannsakað kjörbréf Andrésar Inga Jónssonar, 4. varaþingmanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður. Ekki voru gerðar athugasemdir við kjörbréfið og er nefndin einhuga um að mæla með samþykkt þess.

3) 434. mál - Stjórnarráð Íslands Kl. 09:44
Frestað.

4) Önnur mál Kl. 09:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:45