60. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. júní 2015 kl. 08:30


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 08:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 08:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 08:39
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:36
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 08:30
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (SBS) fyrir Vigdísi Hauksdóttur (VigH), kl. 08:54
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 08:39
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 08:30

Helgi Hjörvar var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Fundargerð 58. og 59. fundar voru samþykktar.

2) 434. mál - Stjórnarráð Íslands Kl. 08:52
Nefndin fjallaði um málið sem var vísað til hennar að lokinni 2. umræðu.

3) 685. mál - þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið Kl. 08:32
Willum Þór Þórsson, framsögumaður málsins, gerði grein fyrir drögum að nefndaráliti og nefndin fjallaði um málið.

Tillaga WÞÞ um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt. Valgerður Bjarnadóttir sat hjá við atkvæðagreiðsluna.

Að áliti meiri hluta standa; Willum Þór Þórsson, framsögumaður málsins, Ögmundur Jónasson formaður með fyrirvara, Brynjar Níelsson, Karl Garðarsson með fyrirvara, Sigríður Á. Andersen, Sveinbjörg Birna Björnsdóttir.

4) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013 Kl. 08:19
Tillaga formanns um að nefndin afgreiði álit um skýrsluna var samþykkt og allir skrifa undir.

5) Önnur mál Kl. 09:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:20