25. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. maí 2017 kl. 15:15


Mættir:

Brynjar Níelsson (BN) formaður, kl. 15:15
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 15:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NF) 2. varaformaður, kl. 15:15
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:15
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 15:15
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 15:15

Jón Þór Ólafsson boðaði forföll. Lilja Dögg Alfreðsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:40
Fundargerð 24. fundar var samþykkt.

2) Erindi Öryggisnefndar Félags ísl. atvinnuflugmanna varðandi stjórnsýslu ákvarðana um lokun brautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli Kl. 15:15
Á fundinn komu Ingvar Tryggvason frá Öryggisnefnd FÍA, Erna Á. Mathiesen frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna, Jón Karl Ólafsson og Karl Alvarsson frá Isavia ohf., Guðjón Atlason og Hlín Hólm frá Samgöngustofu. Ingvar fór yfir erindið og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.

Næst komu Sigurbergur Björnsson og Friðfinnur Skaftason frá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 16:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:41