22. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 13. desember 2018 kl. 19:25


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 19:25
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 19:25
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 19:25
Brynjar Níelsson (BN), kl. 19:25
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 19:25
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 19:25
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 19:25
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 19:25
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 19:25

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:25
Frestað.

2) 471. mál - þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður Kl. 19:25
Á fundinn komu Helgi Bernódusson skristofustjóri Alþingis og Þórhallur Vilhjálmsson forstöðumaður lagaskrifstofu Alþingis kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Formaður kynnti drög að nefndaráliti og nefndin samþykkti að afgreiða málið og allir nefndarmenn rita undir álit.

3) Önnur mál Kl. 19:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:45