31. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. febrúar 2019 kl. 09:00


Mættir:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) fyrir Helgu Völu Helgadóttur (HVH), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:38

Helga Vala Helgadóttir boðaði forföll. Þórunn Egilsdóttir boðaði forföll. Óli Björn Kárason boðaði forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Frestað.

2) 27. mál - dagur nýrra kjósenda Kl. 09:03
Á fundinn komu Tinna Isebarn og Marinó Örn Ólafsson frá Landssambandi ungmennafélaga, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir frá Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, og Eiríkur Búi Halldórsson, Elísabet Brynjarsdóttir, Jónas M. Torfason og Róbert Ingi Ragnarsson frá Stúdentaráði Háskóla Íslands. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 356. mál - kosningar til sveitarstjórna Kl. 09:38
Á fundinn komu Salvör Nordal, umboðsmaður barna, Tinna Isebarn og Marinó Örn Ólafsson frá Landssambandi ungmennafélaga, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir frá Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, og Eiríkur Búi Halldórsson, Elísabet Brynjarsdóttir, Jónas M. Torfason og Róbert Ingi Ragnarsson frá Stúdentaráði Háskóla Íslands og Jóhann Bjarki Hall og Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir frá Ungu fólki til áhrifa. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 48. mál - kynjavakt Alþingis Kl. 10:21
Á fundinn komu Dagný Aradóttir Pind frá BSRB, Hugrún Hjaltadóttir frá Jafnréttisstofu og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir frá Kvenréttindafélagi Íslands. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu Kl. 10:45
Nefndarmenn ræddu málið.

6) Reglugerð (ESB) 2017/2394 um samvinnu milli landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 2006/2004 Kl. 10:56


7) Önnur mál Kl. 10:56
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:56