33. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 4. mars 2019 kl. 14:50


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 14:50
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 14:50
Brynjar Níelsson (BN), kl. 14:50
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 14:50
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 14:50
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 14:50
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 14:50

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi. Kolbeinn Óttarsson Proppé var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Útgáfa kjörbréfs Kl. 14:50
Á fundinum var rannsakað kjörbréf Kötlu Hólm Þórhildardóttur 3. varaþingmanns á lista Pírata í Reykjarvíkurkjördæmi suður. Ekki voru gerðar athugasemdir við kjörbréfið og mælir nefndin með samþykkt þess.

2) Önnur mál Kl. 14:56
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:56