34. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 09:15
Opinn fundur


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 09:15
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:15
Fjölnir Sæmundsson (FjS) fyrir Kolbein Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:15
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:15
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:15

Þórunn Egilsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Lög um gjaldeyrismál og stjórnsýsla Seðlabanka Íslands við framkvæmd gjaldeyriseftirlits Kl. 09:15
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, og Þorvaldur Hauksson lögfræðingur.

Tryggvi kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt sínum starfsmönnum.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00

Upptaka af fundinum