Mál til umræðu/meðferðar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


334. mál. Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður

150. þingi
Flytjandi: Ásgerður K. Gylfadóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
30.01.2020 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
30 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

39. mál. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands

150. þingi
Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
22.01.2020 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
24 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

139. mál. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum

150. þingi
Flytjandi: Helga Vala Helgadóttir
Framsögumaður nefndar: Guðmundur Andri Thorsson
25.09.2019 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
21 umsagnabeiðni4 innsend erindi