Umsagnabeiðnir og erindi - stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

á 151. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
668 Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga). 88 beiðnir 12.05.2021 7 er­indi 04.06.2021
564 Kynjavakt Alþingis. 31 beiðni  05.05.2021 4 er­indi 04.05.2021
647 Kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.). 28 beiðnir 03.05.2021 1 er­indi 03.05.2021
663 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður). 10 beiðnir 03.05.2021 1 er­indi 06.05.2021
188 Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur). 139 beiðnir 12.04.2021 28 er­indi 10.04.2021
496 Kosningar til Alþingis (fjölgun jöfnunarsæta). 98 beiðnir 06.04.2021
460 Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum). 29 beiðnir 31.03.2021 2 er­indi 30.03.2021
272 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur). 210 beiðnir 23.03.2021 13 er­indi 31.03.2021
466 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.). 47 beiðnir 05.03.2021 24 er­indi 20.05.2021
469 Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir). 29 beiðnir 25.02.2021 1 er­indi 22.02.2021
468 Þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.). 11 beiðnir 25.02.2021 1 er­indi 10.02.2021
339 Kosningalög. 127 beiðnir 12.01.2021 31 er­indi 23.04.2021
  99 Kosningar til Alþingis (kosningarréttur). 41 beiðni  09.12.2020 1 er­indi 09.12.2020
130 Þjóðhagsstofnun. 27 beiðnir 30.11.2020 4 er­indi 26.01.2021
  26 Stjórnarskipunarlög. 105 beiðnir 19.11.2020 13 er­indi 07.12.2020
  27 Kosningar til Alþingis (jöfnun atkvæðavægis). 98 beiðnir 03.11.2020 5 er­indi 18.11.2020

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.