9. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. október 2019 kl. 16:07


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 16:07
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 16:07
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 16:07
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 16:07
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 16:07
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 16:07
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 16:07
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 16:07

Hanna Katrín Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Kynning á endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020 - 2034 Kl. 16:07
Á fund nefndarinnar mættu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ingveldur Sæmundsdóttir aðstoðarmaður ráðherra og Ragnhildur Hjaltadóttir og Sigurbergur Björnsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
Kynnti ráðherra endurskoðaða samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 16:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:59