63. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, fimmtudaginn 28. maí 2020 kl. 09:02


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 09:02
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:02
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:02
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:02
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:02
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:02
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:02
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:02
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:02

Jón Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.
Þó voru Björn Leví Gunnarsson og Guðjón S. Brjánsson viðstaddir fundinn.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Fundargerðir 60. - 61. fundar voru samþykktar.

2) 720. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 09:03
Nefndin ræddi við Sigurjón Norberg Kjærnested og Gyðu Mjöll Ingólfsdóttur frá Samorku, Lárus M. K. Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins, Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ Samtökum verslunar og þjónustu, Helga Lárusson frá Endurvinnslunn hf. og Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum sínum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:07