67. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. júní 2020 kl. 09:06


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 09:06
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 09:06
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:06
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:06
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:06
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:06
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:06
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:06
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:06
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:06

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:06
Fundargerðir 65. og 66. fundar voru samþykktar.

2) Reykjavíkurflugvöllur og staða samkomulags um rannsóknir í Hvassahrauni Kl. 09:07
Nefndin ræddi við Sigrúnu Björk Jakobsdóttur frá Isavia og Ingvar Tryggvason og Matthías Sveinbjörnsson gegnum fjarfundabúnað um breytingar á flugvallarsvæðinu.

3) 434. mál - fimm ára samgönguáætlun 2020-2024 Kl. 10:00
Nefndin ræddi málið.

4) 435. mál - samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 Kl. 10:00
Nefndin ræddi málið.

5) 662. mál - samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir Kl. 11:25
Nefndin samþykkti að Ari Trausti Guðmundsson yrði framsögumaður málsins.

Nefndin ræddi málið.

6) Önnur mál Kl. 11:28
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:28