60. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 7. maí 2021 kl. 13:03


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 14:05
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 13:03
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 13:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:03
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 13:03
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 14:30
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 13:03
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:03
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:03
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:15

Jón Gunnarsson vék af fundi kl. 14:07.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:03
Frestað.

2) 506. mál - Fjarskiptastofa Kl. 13:03
Á fund nefndarinnar mættu Hildur Ýr Viðarsdóttir og Karen Björnsdóttir frá kærunefnd vöru- og þjónustukaupa. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 369. mál - Hálendisþjóðgarður Kl. 13:25
Á fund nefndarinnar mættu Halldór Benjamín Þorbergsson frá Samtökum atvinnulífsins, Sigurður Hannesson frá Samtökum iðnaðarins og Konráð S. Guðjónsson frá Viðskiptaráði Íslands. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Páll Erland og Baldur Dýrfjörð frá Samorku. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Loks mættu á fund nefndarinnar Jóhannes Þór Skúlason og Ágúst Elvar Bjarnason frá Samtökum ferðaþjónustunnar. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 16:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:07