11. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 1. febrúar 2022 kl. 11:16


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 11:16
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 11:16
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 11:16
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 11:16
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 11:16
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 11:16
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:16
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 11:16
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 11:16
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:16

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:16
Frestað.

2) 169. mál - fjarskipti o.fl. Kl. 11:16
Formaður gerði grein fyrir drögum að nefndaráliti.

Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 11:22
Nefndin ræddi dagskrá næstu funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:23