25. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. desember 2022 kl. 09:03


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:03
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:03
Andrés Skúlason (ASkúl) fyrir Orra Pál Jóhannsson (OPJ), kl. 09:03
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:03
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:03
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:03
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:03
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:03
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:03

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Fundargerðir 23. og 24. fundar voru samþykktar.

2) 144. mál - skipulagslög Kl. 09:04
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Trausta Fannar Valsson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

3) Kortlagning á netglæpum Kl. 10:07
Nefndin samþykkti að birta minnisblað frá dómsmálaráðuneytinu um málið á vef, sbr. 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

4) Önnur mál Kl. 10:08
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:11