13. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. nóvember 2013 kl. 09:55


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 10:29
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:55
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:18
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:55
Róbert Marshall (RM), kl. 09:55
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir KJak, kl. 09:55
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:55

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

HE og BirgJ voru fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:55
Dagskrárlið frestað.

2) 96. mál - myglusveppur og tjón af völdum hans Kl. 09:51
Árni Davíðsson frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, Ingibjörg H. Elíasdóttir og Rósa Magnúsdóttir frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Trausti Baldursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Björn Karlsson frá Mannvirkjastofnun, Lúvík E. Gústafsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Guðni A. Jóhannesson frá Orkustofnun og Kristinn Tómasson frá Vinnueftirlitið komu á fund nefndarinnar, ræddu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

KatJúl var skipuð framsögumaður málsins.

3) 167. mál - náttúruvernd Kl. 10:51
Sigríður Svana Helgadóttir og Steinunn Fjóla Sigurðardóttir frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20