21. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. janúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:06
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:06
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:37
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir JÞÓ, kl. 09:09
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:06
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:06
Róbert Marshall (RM), kl. 09:06
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) fyrir HE, kl. 09:07
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:06

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) Norðlingaölduveita. Kl. 09:00 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar mættu Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra, Stefán Thors, Ingveldur Sæmundsdóttir og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfisráðuneyti,Kristín Linda Árnadóttir frá Umhverfisstofnun, Sveinbjörn Björnsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðni A. Jóhannesson, Herdís Helga Schopka og Stefán Gíslason,Hörður Arnarson og Óli Grétar Sveinsson frá Landsvirkjun, Sigþrúður Jónsdóttir frá Félaginu Vinir Þjórsárvera, Anna Sigríður Valdimarsdóttir frá Náttúruverndarsamtökum Suðurlands, Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og Guðmundur ingi Guðbrandsson frá Landvernd. Gestirnir svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:11
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00