28. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 30. janúar 2014 kl. 13:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 13:05
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 13:05
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 13:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:21
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) fyrir JÞÓ, kl. 14:46
Ingibjörg Óðinsdóttir (IngÓ) fyrir BN, kl. 13:05
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 13:05
Róbert Marshall (RM), kl. 13:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:05

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 13:00
Afgreiðslu dagskrárliðar var frestað.

2) 215. mál - meðhöndlun úrgangs Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu Bryndís Skúladóttir frá Samtökum iðnaðarins, Lárus M.K. Ólafsson frá SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Eygerður Margrétardóttir frá Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður, Hrefna Jónsdóttir frá Samtök sveitarfél. á Vesturlandi og Sorpurðun Vesturlands, Björn H. Halldórsson frá Sorpu bs., Helgi Lárusson frá Endurvinnslunni. Aðalsteinn Óskarsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga var á símafundi.

3) 167. mál - náttúruvernd Kl. 15:51
Nefndin fékk á sinn fund Aðalheiði Jóhannsdóttur sem svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 16:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:30