35. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 3. mars 2014 kl. 09:07


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:07
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:07
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:31
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:07
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:07
Róbert Marshall (RM), kl. 09:07

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Katrín Júliusdóttir, Vilhjálmur Árnason og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

BN vék af fundi kl. 10:26.

Bókað:

1) Fundargerð


2) Verndun fornleifa og menningarminja Kl. 09:08
Á fund nefndarinnar mætti Margrét Hermanns Auðardóttir. Hún fór yfir erfindi sitt og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Félagshagfræðilegar greiningar á áætlunarflugi innanlands Kl. 10:16
Á fund nefndarinnar mættu Ásta Þorleifsdóttir frá innanríkisráðuneytinu og Vilhjálmur Hilmarsson frá Mannviti og fóru yfir skýrslu um félagsfræðilega greiningu á áætlunarflugi innanlands. Gestir svöruðu svo spurningum nefndarmanna.

4) Endurmenntun atvinnubílstjóra Kl. 10:52
Á fund nefndarinnar komu Grétar Guðmundsson, Helgi Sigurðsson, Jón Sigurðsson og Davíð Sveinsson frá Landssambandi vörubifreiðastjóra. Gestir báru upp erindi og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 122. mál - landsnet ferðaleiða Kl. 11:18
Afgreiðslu var frestað.

6) 96. mál - myglusveppur og tjón af völdum hans Kl. 11:18
Afgreiðslu var frestað.

7) Önnur mál Kl. 11:18
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:14