36. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn á Veðurstofu Íslands þriðjudaginn 4. mars 2014 kl. 14:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 14:00
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 14:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 14:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 14:00
Róbert Marshall (RM), kl. 14:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 14:00

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

HE, BÁ og JÞÓ voru fjarverandi.

VilÁ og BN véku af fundi kl. 14:50.

Bókað:

1) Heimsókn á Veðurstofu Íslands Kl. 09:17
Nefndin fór í heimsókn til Veðurstofu Íslands. Á móti henni tóku Árni Snorrason, Hafdís Karlsdóttir, Ingvar Kristinsson, Jórunn Harðardóttir, Theodór Freyr Hervarsson, Barði Þorkelsson og Sigrún Karlsdóttir. Starfsmenn kynntu starfsemina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 16:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00