38. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 10. mars 2014 kl. 09:30


Mættir:

Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:39
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir JÞÓ, kl. 09:40
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 10:14
Róbert Marshall (RM), kl. 09:39
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:39

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Höskuldur Þórhallsson, Katrín Júlíusdóttir og Brynjar Níelsson boðuðu forföll.

Birgir Ármannsson var fjarverandi.

Ásta Guðrún Helgadóttir og Steingrímur J. Sigfússon véku af fundi kl. 10:05.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:39
Dagskrárlið var frestað.

2) 234. mál - hafnalög Kl. 09:39
Á fund nefndarinnar mættu Auðunn F. Kristinsson frá Landhelgisgæslunni, Eva Sigrún Óskarsdóttir og Halldór Zoega frá Samgöngustofu og Sigrurrós Friðriksdóttir frá Umhverfisstofnun. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 284. mál - umferðarlög Kl. 10:50
Á fund nefndarinnar mættu Ólafur Bjarnason og Kolbrún Jónatansdóttir frá Reykjavíkurborg, Jón Rúnar Pálsson frá Samtökum atvinnulífsins, Lísbet Einarsdóttir frá Samtökum verslunar og þjónustu og Árni Jóhannsson frá Samtökum iðnaðarins. Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 122. mál - landsnet ferðaleiða Kl. 10:51
Dagskrárlið var frestað.

5) 215. mál - meðhöndlun úrgangs Kl. 10:51
Dagskrárlið var frestað.

6) Önnur mál Kl. 16:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:51