52. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 09:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:11
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:11
Brynhildur S. Björnsdóttir (BSB) fyrir RM, kl. 09:11
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:11
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:11
Ögmundur Jónasson (ÖJ) fyrir KJak, kl. 09:11

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Katrín Jakobsdóttir mætti kl. 10:15. Ögmundur Jónasson vék af fundi kl. 10:40.

Haraldur Einarsson og Birgir Ármannsson boðuðu fjarveru. Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð


2) 467. mál - mat á umhverfisáhrifum Kl. 09:12
Á fund nefndarinnar komu Hermann Georg Gunnlaugsson, Valur Rafn Halldórsson og Þóra Björg Jónsdóttir frá Hafnasambandi Íslands, Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Svava S. Steinarsdóttir frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Guðmundur Friðriksson og Snorri Sigurðsson frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur, Björn Bjarndal Jónsson frá Suðurlandsskógum, Brynjólfur Jónsson frá Skógræktarfélagi Íslands, Jón Ingimarsson frá Landsvirkjun, Hólmfríður Sigurðardóttir frá Orkuveitu Reykjavíkur, Gústaf Skúlason frá Samorku, Bryndís Skúladóttir frá Samtökum iðnaðarins, Rut Kristinsdóttir og Jakob Gunnarsson frá Skipulagsstofnun og Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir og Kristín Linda Árnadóttir frá Umhverfisstofnun. Einnig voru Þröstur Einarsson frá Skógrækt ríkisins og Ólafur Valsson á símafundi. Gestir fóru yfir umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40