34. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. febrúar 2015 kl. 09:40


Mættir:

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:40
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:40
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:40
Elín Hirst (ElH), kl. 09:40
Róbert Marshall (RM), kl. 09:40

Höskuldur Þórhallsson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Svandís Svavarsdóttir og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:40
Samþykkt fundargerða var frestað.

2) 424. mál - loftslagsmál Kl. 09:40
Á fund nefndarinnar kom Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti sem kynnti efni frumvarpsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 511. mál - stjórn vatnamála Kl. 10:15
Á fund nefndarinnar komu Hugi Ólafsson og Sigurbjörg Sæmunsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og kynntu þau efni frumvarpsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 512. mál - meðferð elds og varnir gegn gróðureldum Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Sigurbjörg Sæmundsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og kynntu þær efni frumvarpsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55