7. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 11. október 2018 kl. 16:06


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 16:06
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 16:06
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 16:06
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) fyrir Ara Trausta Guðmundsson (ATG), kl. 16:06
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 16:06

Hanna Katrín Friðriksson, Jón Þór Þorvaldsson, Helga Vala Helgadóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 16:06
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna frest.

2) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 16:07
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna frest.

3) Önnur mál Kl. 16:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:08