85. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 29. ágúst 2019 kl. 08:38


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:38
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:38
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 08:38
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) fyrir Helgu Völu Helgadóttur (HVH), kl. 08:38
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:55
Ingibjörg Þórðardóttir (IÞ) fyrir Ara Trausta Guðmundsson (ATG), kl. 08:38
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 08:58
Smári McCarthy (SMc) fyrir Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:38
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:38

Karl Gauti Hjaltason boðaði forföll.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:38
Frestað.

2) Málefni innanlandsflugs Kl. 08:38
Á fund nefndarinnar komu Árni Gunnarsson frá Air Iceland Connect og Hörður Einarsson frá Flugfélaginu Erni. Einnig komu á fund nefndarinnar Elín Árnadóttir og Sigrún Jakobsdóttir frá ISAVIA ohf.
Fóru gestir yfir málefni innanlandsflugs og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:03
Nefndin ræddi starfið framundan. Samþykkt var að funda mánudaginn 2. september eða 10. september nk.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:06