12. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
heimsókn Póst- og fjarskiptastofnunar fimmtudaginn 24. október 2019 kl. 09:00


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 09:00
Arna Lára Jónsdóttir (ArnaJ), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00

Ari Trausti Guðmundsson, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Gunnarsson og Vilhjálmur Árnason boðuðu forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Póst- og fjarskiptastofnunar Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn til Póst- og fjarskiptastofnunar og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinnar. Hrafnkell V. Gíslason, Björn Geirsson, Hrefna Ingólfsdóttir, Þorleifur Jónasson og Óskar Þórðarson tóku á móti nefndinni.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10