33. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 09:05


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 09:12
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:05
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:05
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:05

Karl Gauti Hjaltason var fjarverandi.

Jón Gunnarsson vék af fundi kl. 09:25. Guðjón S. Brjánsson vék af fundi kl. 09:47. Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 10:58. Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 11:35.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Frestað.

2) 434. mál - fimm ára samgönguáætlun 2020-2024 Kl. 09:06
Á fund nefndarinnar mættu Eva Björk Harðardóttir og Bjarni Guðmundsson frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, Helgi S. Haraldsson og Gísli Halldór Halldórsson frá sveitarfélaginu Árborg, Helgi Kjartansson og Ásta Stefánsdóttir frá Bláskógabyggð, Elliði Vignisson frá sveitarfélögin Ölfus og Halldóra Hjörleifsdóttir og Jón G. Valgeirsson frá Hrunamannahreppi. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Jafnframt mættu á fund nefndarinnar Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum, Ingþór Guðmundsson, Ásgeir Eiríksson, Bergur Álfþórsson og Sigurpáll Árnason frá sveitarfélaginu Vogum, Ólafur Þór Ólafsson og Magnús Stefánsson frá Suðurnesjabæ,Fannar Jónasson og Hjálmar Hallgrímsson frá Grindavíkurbær og Guðlaugur H. Sigurjónsson og Jóhann Friðrik Friðriksson frá Reykjanesbæ. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 435. mál - samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 Kl. 09:06
Á fund nefndarinnar mættu Eva Björk Harðardóttir og Bjarni Guðmundsson frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, Helgi S. Haraldsson og Gísli Halldór Halldórsson frá sveitarfélaginu Árborg, Helgi Kjartansson og Ásta Stefánsdóttir frá Bláskógabyggð, Elliði Vignisson frá sveitarfélögin Ölfus og Halldóra Hjörleifsdóttir og Jón G. Valgeirsson frá Hrunamannahreppi. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Jafnframt mættu á fund nefndarinnar Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum, Ingþór Guðmundsson, Ásgeir Eiríksson, Bergur Álfþórsson og Sigurpáll Árnason frá sveitarfélaginu Vogum, Ólafur Þór Ólafsson og Magnús Stefánsson frá Suðurnesjabæ,Fannar Jónasson og Hjálmar Hallgrímsson frá Grindavíkurbær og Guðlaugur H. Sigurjónsson og Jóhann Friðrik Friðriksson frá Reykjanesbæ. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 436. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar mættu Kjartan Ingvarsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:43
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:43