38. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 4. febrúar 2020 kl. 09:02


Mætt:

Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 09:02
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:02
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:02
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:02
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:02
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:02
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:06
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:02
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:02

Bergþór Ólason boðaði forföll.

Kolbeinn Óttarsson Proppé vék af fundi kl. 09:34 vegna annarra þingstarfa.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 10:16.
Karl Gauti Hjaltason vék af fundi kl. 10:54.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:18
Fundargerð 37. fundar var samþykkt.

2) 434. mál - fimm ára samgönguáætlun 2020-2024 Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar mættu Páll S. Brynjarsson og Eggert Kjartansson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Lilja B. Ágústsdóttir frá Borgarbyggð, Jakob Björgvin Jakobsson frá Stykkishólmsbæ, Kristján Sturluson og Sigríður Huld Skúladóttir frá Dalabyggð og Sævar Freyr Þráinsson frá Akraneskaupstað. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Unnur Valborg Hilmarsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Halldór G. Ólafsson frá sveitarfélaginu Skagaströnd, Ragnhildur Haraldsdóttir frá Húnavatnshreppi, Sigfús Ingi Sigfússon og Álfhildur Leifsdóttir frá sveitarfélaginu Skagafirði, Valdimar O. Hermannsson frá Blönduósbæ og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir frá Húnaþingi vestra. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 435. mál - samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar mættu Páll S. Brynjarsson og Eggert Kjartansson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Lilja B. Ágústsdóttir frá Borgarbyggð, Jakob Björgvin Jakobsson frá Stykkishólmsbæ, Kristján Sturluson og Sigríður Huld Skúladóttir frá Dalabyggð og Sævar Freyr Þráinsson frá Akraneskaupstað. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Unnur Valborg Hilmarsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Halldór G. Ólafsson frá sveitarfélaginu Skagaströnd, Ragnhildur Haraldsdóttir frá Húnavatnshreppi, Sigfús Ingi Sigfússon og Álfhildur Leifsdóttir frá sveitarfélaginu Skagafirði, Valdimar O. Hermannsson frá Blönduósbæ og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir frá Húnaþingi vestra. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 302. mál - Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar Kl. 11:17
Samþykkt að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

5) 299. mál - gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar Kl. 11:17
Samþykkt að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

6) 436. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 11:18
Nefndin samþykkti að Ari Trausti Guðmundsson yrði framsögumaður málsins.

7) Önnur mál Kl. 11:19
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:19