74. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 25. júní 2020 kl. 16:04


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 16:04
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Jón Gunnarsson (JónG), kl. 16:04
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 16:04
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 16:04
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 16:04
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 16:04
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 16:04
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) fyrir Ara Trausta Guðmundsson (ATG), kl. 16:04

Vilhjálmur Árnason var fjarverandi.

Nefndarritari: Pétur Hrafn Hafstein

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:04
Fundargerð 73. fundar nefndarinnar var samþykkt.

2) 103. mál - náttúrustofur Kl. 16:05
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti með breytingartillögu standa Bergþór Ólason, Líneik Anna Sævarsdóttir, Brynjar Níelsson, Guðjón S. Brjánsson, Hanna Katrín Friðriksson, Karl Gauti Hjaltason, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Ólafur Þór Gunnarsson.

Vilhjálmur Árnason skrifar undir álitið skv. heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

3) Önnur mál Kl. 16:07
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:08