22. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 10. desember 2020 kl. 08:46


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 08:46
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 08:46
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 08:46
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 08:46
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:46
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 08:48
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:46
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:47
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 08:46
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:46

Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 09:31.

Jón Gunnarsson vék af fundi kl. 09:52.

Nefndarritari:

Bókað:

1) Breytingar á vegalögum Kl. 08:49
Kl. 08:49 - Á fund nefndarinnar mættu Sigurbergur Björnsson og Ólafur Kr. Hjörleifsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Bergþóra Þorkelsdóttir, Stefán Erlendsson og Magnús V. Jóhannsson frá Vegagerðinni. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:05 - Á fund nefndarinnar mættu Páll Björgvin Guðmundsson, Birgir B. Sigurjónsson og Haraldur Sverrisson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Guðjón Bragason frá Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:21 - Nefndin fjallaði um málið.

2) 369. mál - Hálendisþjóðgarður Kl. 09:26
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með fresti til 1. febrúar 2021.

3) Fundargerð Kl. 09:28
Fundargerðir 20. og 21. fundar voru samþykktar.

4) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015/ Kl. 09:32
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu, Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Sigurjón Ingvason frá Póst- og fjarskiptastofnun. Nefndin fékk kynningu á málinu og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1972 frá 11. desember 2018 um setningu evrópskra reglna um rafræn fjarskipti (endurútgefin) Kl. 09:32
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu, Sigríður Rafnar Pétursdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og Sigurjón Ingvason frá Póst- og fjarskiptastofnun. Nefndin fékk kynningu á málinu og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:01