77. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 9. júní 2021 kl. 10:05


Mætt:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 10:05
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 10:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:05
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 10:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 10:05
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 10:05
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:05

Jón Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:05
Frestað.

2) 369. mál - Hálendisþjóðgarður Kl. 10:05
Framsögumaður málsins, Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynnti drög að nefndaráliti.

Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 10:32
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:43