21. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. mars 2022 kl. 09:05


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:05
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:08
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:05
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:05
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:10
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:05

Bjarni Jónsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
Helga Vala Helgadóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 11:11.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Gestir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) 332. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Stefán Gíslason formann verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar.

Þá mættu á fund nefndarinnar Hörður Arnarson frá Landsvirkjun, Sverrir Jan Norðfjörð og Gnýr Guðmundsson frá Landsneti og Halla Hrund Logadóttir og Harpa Þórunn Pétursdóttir frá Orkustofnun.

Því næst mættu Sigríður Kristjánsdóttir og Aðalsteinn Óskarsson frá Vestfjarðastofu, Birgir Gunnarsson frá Ísafjarðarbæ og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir frá Reykhólahreppi.

Að lokum mætti Anna Björk Hjaltadóttir frá Gjálp.

3) Önnur mál Kl. 11:26
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:26