25. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. mars 2022
kl. 09:03
Mætt:
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:03Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:03
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:03
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:03
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:03
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:03
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:03
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:03
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) fyrir Helgu Völu Helgadóttur (HVH), kl. 09:03
Nefndarritari: Marta Mirjam Kristinsdóttir
Gestir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:03
Dagskrárlið frestað.
2) 8. mál - loftslagsmál Kl. 16:46
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elvu Rakel Jónsdóttur og Nicole Keller frá Umhverfisstofnun og Þröst Eysteinsson og Aðalstein Sigurgeirsson frá Skógræktinni.
3) 11. mál - framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sverri Jan Norðfjörð og Smára Jóhannsson frá Landsneti og Örnu Grímsdóttur og Ásbjörn Blöndal frá HS Orku.
4) Önnur mál Kl. 10:11
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 10:11