30. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. apríl 2022 kl. 09:02


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:02
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:02
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:02
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:02
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:02
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:27
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:02
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:02
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:02

Þórunn Sveinbjarnardóttir vék af fundi kl. 10:10.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Fundargerðir 26. - 29. fundar voru samþykktar.

2) 332. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 09:03
Nefndin ræddi málið.

3) 186. mál - loftferðir Kl. 10:23
Dagskrárlið frestað.

4) 461. mál - fjarskipti Kl. 10:23
Dagskrárlið frestað.

5) Önnur mál Kl. 10:23
Samþykkt var að beina því til fjárlaganefndar að óska eftir samantekt á útgjöldum til loftslagsmála í fjármálaáætlun og miðla þeim gögnum til nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:23