36. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 24. maí 2022 kl. 09:01


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:01
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:01
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:08
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:01
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:01
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:01
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:01
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:08
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:01

Ingibjörg Isaksen boðaði forföll.

Gestir tóku þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Nefndarritari: Marta Mirjam Kristinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:01
Dagskrárlið frestað.

2) 461. mál - fjarskipti Kl. 09:01
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Chloé Berthélémy og Jesper Lund frá European Digital Rights.

Þá mætti Páll Þórhallsson, varaformaður nefndar um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis 2018-2019, á fund nefndarinnar.

Nefndin fjallaði svo um málið á ný kl. 10:49.

3) 583. mál - verndar- og orkunýtingaráætlun Kl. 09:54
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Svönu Helgadóttur og Herdísi Helgu Schopka frá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytinu.

Þá mættu á fund nefndarinnar Halla Einarsdóttir og Marianne Jensdóttir Fjeld frá Umhverfisstofnun.

Því næst mættu Lárus M.K. Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins og Tómas Már Sigurðsson, Arna Björg Rúnarsdóttir og Ásbjörn Blöndal frá HS Orku hf.

4) Eftirlit með áætlun vegaframkvæmda 2022 Kl. 11:20
Nefndin samþykkti með vísan til 1. mgr. 51. gr. þingskapa nefndin svo að óska eftir minnisblaði frá Vegagerðina um hvort áætlunin hefði staðist.

5) Önnur mál Kl. 11:35
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:35