8. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 08:35
Opinn fundur


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 08:35
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 08:35
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 08:35
Iða Marsibil Jónsdóttir (IMJ), kl. 08:35
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 08:35
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 08:35
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir (JSIJ) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 08:35
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 08:35
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 08:35

Ingibjörg Isaksen vék af fundinum kl. 10:08.

Nefndarritari: Marta Mirjam Kristinsdóttir

Bókað:

1) Markmið í loftslagsmálum Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar mætti Halldór Þorgeirsson frá Loftslagsráði.

Þá mætti Tryggvi Felixson frá Landvernd, Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og Egill Hermannsson frá Ungum umhverfissinnum.

Loks mætti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Unnur Brá Konráðsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, og Helga Sigrún Sigurðardóttir og Helga Barðadóttir frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25

Upptaka af fundinum