14. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 8. nóvember 2022 kl. 09:02


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:02
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:02
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:02
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:02
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:02
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:02
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:09
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:07
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:02

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir vék af fundi kl. 10:09.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Dagskrárlið frestað.

2) 144. mál - skipulagslög Kl. 09:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd og Helenu Mjöll Jóhannsdóttur og Eydísi Franzdóttur frá Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands.
Þá mættu á fund nefndarinnar Lárus M. K. Ólafsson og Sigríður Mogensen frá Samtökum iðnaðarins og Jóhannes Stefánsson frá Viðskiptaráði Íslands.
Að lokum mættu á fund nefndarinnar Guðjón Axel Guðjónsson og Sverrir Jan Norðfjörð frá Landsneti.

3) Önnur mál Kl. 11:04
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 11:05