73. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 11. júní 2024
kl. 09:05
Mætt:
Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:05Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:05
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:05
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:05
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:05
Vilhjálmur Árnason var fjarverandi.
Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:05
Dagskrárlið frestað.
2) 205. mál - fjarskipti o.fl. Kl. 09:05
Meiri hluti nefndar samþykkti tillögu formanns um afgreiðslu málsins frá nefndinni; Bjarni Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Orri Páll Jóhannsson.
Andrés Ingi Jónsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir sátu hjá.
Að áliti með breytingartillögu stendur meiri hluti nefndar: Bjarni Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Ingibjörg Isaksen, Orri Páll Jóhannsson og Vilhjálmur Árnason sem ritar undir með heimild í 2. mgr. 29. gr. þingskapa.
Andrés Ingi Jónsson boðaði álit minni hluta.
3) 832. mál - brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997 Kl. 09:15
Meiri hluti nefndar samþykkti tillögu formanns um afgreiðslu málsins frá nefndinni; Bjarni Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Ingibjörg Isaksen og Orri Páll Jóhannsson.
Andrés Ingi Jónsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir sátu hjá.
Öll nefndin stendur að áliti nefndar: Bjarni Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Ingibjörg Isaksen, Orri Páll Jóhannsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Vilhjálmur Árnason ritar undir með heimild í 2. mgr. 29. gr. þingskapa.
4) 400. mál - umferðarlög Kl. 09:21
Nefndin fjallaði um málið.
5) 923. mál - umferðarlög Kl. 09:25
Nefndin fjallaði um málið.
6) 830. mál - hafnalög Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið.
7) 924. mál - úrvinnslugjald Kl. 09:52
Nefndin fjallaði um málið.
8) 942. mál - Orkusjóður Kl. 10:04
Nefndin fjallaði um málið.
9) 1114. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 10:07
Nefndin fjallaði um málið.
10) Önnur mál Kl. 10:13
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 10:30