18. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. desember 2011 kl. 10:15


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 10:15
Atli Gíslason (AtlG), kl. 10:15
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 11:17
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:25
Mörður Árnason (MÁ), kl. 10:15
Róbert Marshall (RM), kl. 10:15
Þór Saari (ÞSa), kl. 10:33

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 10:15
Farið var yfir fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt til birtingar á vef nefndarinnar.

2) 362. mál - fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun Kl. 10:18
Á fund nefndarinnar komu Vera Sveinbjörnsdóttir og Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneytinu, Björn Geirsson frá Póst- og fjarskiptastofnun, Viktor Ólason frá Tal, Dóra Sif Tynes hdl. frá Advel f.h. Vodafone, Jóakim Reynisson frá Nova og Páll Ásgrímsson hdl. frá Juris f.h. Skipta hf. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 364. mál - fjarskiptasjóður Kl. 11:40
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál. Kl. 11:50
Nefndin ræddi tilhögun næstu funda.
Fleira var ekki rætt.
RM vék af fundi kl. 11:15 vegna annarra þingstarfa.
ÁsmD var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
ÓÞ og ÞBBack voru fjarverandi vegna veikinda.

Fundi slitið kl. 11:58