28. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 3. febrúar 2012 kl. 09:04


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 09:00
Atli Gíslason (AtlG), kl. 09:00
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:07
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:11
Mörður Árnason (MÁ), kl. 09:30
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:07
Róbert Marshall (RM), kl. 09:00
Þór Saari (ÞSa), kl. 09:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 343. mál - fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014 Kl. 09:05
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

2) 342. mál - tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022 Kl. 09:05
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

3) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 09:08
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

4) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 09:08
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

5) 272. mál - Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála Kl. 09:15
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

6) 273. mál - Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála Kl. 09:16
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

7) 349. mál - loftferðir Kl. 09:18
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

8) 348. mál - siglingalög Kl. 09:20
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

9) 268. mál - landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén Kl. 09:20
Borin var upp sú tillaga að GLG yrði framsögumaður málsins. Það var samþykkt. Umsagnarfrestur var ákveðin til 1. mars.

10) 59. mál - upplýsingaréttur um umhverfismál Kl. 09:22
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið. Rætt var um gesti á næsta fundi nefndarinnar.

11) 225. mál - náttúruvernd Kl. 09:40
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

12) 63. mál - náttúruvernd Kl. 10:02
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

13) Önnur mál. Kl. 10:29
Fleira var ekki rætt.
ÁsmD og BÁ viku af fundi kl. 10:17 vegna annarra þingstarfa.

Fundi slitið kl. 10:29