31. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. febrúar 2012 kl. 08:30


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 08:30
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:57
Mörður Árnason (MÁ), kl. 10:32
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 08:30
Róbert Marshall (RM), kl. 08:30
Þór Saari (ÞSa), kl. 08:30
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 08:30

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 272. mál - Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála Kl. 08:30
Á fund nefndarinnar komu Ragnhildur Hjaltadóttir og Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 273. mál - Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála Kl. 08:30
Á fund nefndarinnar komu Ragnhildur Hjaltadóttir og Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 362. mál - fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun Kl. 09:08
Á fund nefndarinnar komu Hörður Helgi Helgason hdl. sérfræðingur í fjarskiptarétti og Jón F. Bjartmarz frá ríkislögreglustjóra. Einnig voru á símafundi Smári McCharty og Björn Davíðsson frá Inter. Fóru þeir yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 225. mál - náttúruvernd Kl. 10:46
Á fund nefndarinnar komu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Ingimar Sigurðsson. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 374. mál - varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum Kl. 11:20
Málinu var vísað aftur til nefndarinnar á milli 2. og 3. umræðu. Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

6) Önnur mál. Kl. 11:28
Farið var yfir fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt til birtingar á vef nefndarinnar.
Fleira var ekki rætt.
ÞBack vék af fundi kl. 9.35 vegna annarra þingstarfa.
ÁsmD og RM viku af fundi kl. 10:02 vegna annarra þingstarfa.
ÁJ og ArndS voru fjarvernandi.


Fundi slitið kl. 11:30