38. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. mars 2012 kl. 09:10


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 09:13
Atli Gíslason (AtlG), kl. 09:10
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 11:12
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:26
Mörður Árnason (MÁ), kl. 10:29
Róbert Marshall (RM), kl. 09:10
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:10

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 342. mál - tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022 Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Hrafnkell Gíslason og Björn Geirsson frá Póst- og fjarskiptastofnun, Sæmundur Þorsteinsson og Þór Jens Þórisson frá Skiptum og Hrannar Pétursson og Sigurður Ingi Hauksson frá Vodafone. Fóru þeir yfir þingsályktunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 343. mál - fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014 Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Hrafnkell Gíslason og Björn Geirsson frá Póst- og fjarskiptastofnun, Sæmundur Þorsteinsson og Þór Jens Þórisson frá Skiptum og Hrannar Pétursson og Sigurður Ingi Hauksson frá Vodafone. Fóru þeir yfir þingsályktunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 10:45
Á fund nefndarinnar komu Helgi Kristófersson og Magnús Gunnarsson frá íbúasamtökunum Betra Breiðholt, Haukur Eggertsson frá landssamtökum Hjólreiðamanna og Morten Lange. Fóru þeir yfir þingsályktunartilöguna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 10:45
Á fund nefndarinnar komu Helgi Kristófersson og Magnús Gunnarsson frá íbúasamtökunum Betra Breiðholt, Haukur Eggertsson frá landssamtökum Hjólreiðamanna og Morten Lange. Fóru þeir yfir þingsályktunartilöguna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 372. mál - umhverfisábyrgð Kl. 11:35
Nefndin ræddi fyrirhugaða málsmeðferð á frumvarpinu.

6) Önnur mál. Kl. 11:42
Fleira var ekki rætt.
ÞBack vék af fundi kl. 10:47 vegna annarra þingstarfa.
ÓÞ var fjarverandi vegna veikinda.
ÁsmD og ÞSa voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 11:42