40. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. mars 2012 kl. 09:07


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 09:07
Atli Gíslason (AtlG), kl. 09:07
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:35
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:07
Róbert Marshall (RM), kl. 09:07

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 372. mál - umhverfisábyrgð Kl. 09:07
Á fund nefndarinnar komu Svava Steinarsdóttir frá félagi heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa, Þorsteinn M. Narfason frá heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, Kristín Ólafsdóttir frá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og Elsa Ingjaldsdóttir frá heilbrigðiseftirliti Suðurlandssvæðis. Fóru þau yfir sínar athugasemdir um frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 10:40
Á fund nefndarinnar kom Trausti Sveinsson. Fór hann yfir þingsályktunina og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 10:40
Á fund nefndarinnar kom Trausti Sveinsson. Fór hann yfir þingsályktunina og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál. Kl. 11:08
Fleira var ekki rætt.
ÁsmD var fjarverandi vegna veikinda.
ÞSa, MÁ og ÁJ voru fjarverandi.
ÞBack var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Fundi slitið kl. 11:10