46. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 30. mars 2012 kl. 13:06


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 13:06
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:06
Mörður Árnason (MÁ), kl. 13:06
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:06
Róbert Marshall (RM), kl. 13:06

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 302. mál - Byggðastofnun Kl. 13:06
Nefndin sendi 302. mál út til umsagnar og var frestur ákveðinn til 16. apríl.

2) Önnur mál. Kl. 13:06
Annað var ekki rætt.

AtlG, ÁJ, ÁsmD, MÁ og ÞBack voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 13:08