49. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. apríl 2012 kl. 10:00


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 10:00
Atli Gíslason (AtlG), kl. 10:00
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 10:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:06
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 10:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 10:02
Farið var yfir fundargerðir síðustu 7 funda. Þær voru samþykktar án athugasemda til birtingar á vefsíðu nefndarinnar.

2) 272. mál - Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála Kl. 10:12
Á fund nefndarinnar kom Sigurbergur Björnsson og Pétur U. Fenger frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þeir yfir minnisblað ráðuneytisins um mál. 272 og 273, og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 273. mál - Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála Kl. 10:12
Á fund nefndarinnar kom Sigurbergur Björnsson og Pétur U. Fenger frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þeir yfir minnisblað ráðuneytisins um mál. 272 og 273, og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 372. mál - umhverfisábyrgð Kl. 10:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

5) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 10:55
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

6) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 10:55
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

7) 562. mál - aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun Kl. 11:00
Nefndin afgreiddi málið.
Að álitinu standa GLG, ÓÞ, AtlG, ÁsmD og ÁJ. MÁ stendur einnig að álitinu í sbr. 4. mgr. 18. gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.

8) Önnur mál. Kl. 11:05
Nefndin afgreiddi mál 349, frv. til l. um brt. á lögum um loftferðir.
Að álitinu standa GLG, ÓÞ, AtlG. MÁ og RM standa einnig að álitinu í samræmi við 4. mgr. 18. gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.
Fleira var ekki rætt.
ÞBack og MÁ voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
RM var fjarverandi vegna veikinda barna.

Fundi slitið kl. 11:12